Grásteinn er deild fyrir 4-6 ára nemendur
Deildarstjóri er Steinunn Ragnarsdóttir
Aðrir starfmenn eru: Karitas S Ingimarsdóttir sviðsstjóri íþrótta og heilsueflingar, Kristín Ósk, Ewa og Harpa Rut.
Deildarnámskrá á lesa hér
Hér má sjá dagskipulagið fyrir veturinn 2020-2021
Í lok október fórum við út og ætluðum í göngutúr um bæinn. Sá göngutúr varð sögulega stuttur þar sem við komumst ekki yfir götuna, börnin voru svo heilluð af því sem þau sáu á lóðinni við leikskólann. Við breyttum um st...