news

17. júní

18 Jún 2019

Við fögnuðum komu Þjóðhátíðardagsins með því að fara í smá skrúðgöngu um bæinn. Börn og starfsfólk í Lambhaga fóru fylktu liði í Bernódusarlund og grilluðu þar áður en haldið var aftur í leikskólann. Börn og starfsfólk Kisu- og Bangsadeildar fóru hring um bæinn og söngur þeirra ómaði um bæinn.