Barnavernd kynnir starfsemi sína

12 Okt 2017

Á starfsmannafundi sem haldinn var í leikskólanum í gær, 11. október, kom Guðlaug M. Júlíusdóttir deildarstjóri barnaverndar með kynningu á starfsemi barnaverndar á norðanverðum Vestfjörðum.