Fiskahópur

29 Okt 2018

Fiskahópur fór í skógræktina í hópatíma í dag og prófaði nýja eldstæðið okkar. Eldstæðið kom vel út svo núna getum við tekið það með okkur næstum hvert sem er.