Foreldrakönnun

12 Mar 2018

Núna er í gangi foreldrakönnun í leikskólanum og ættu allir foreldrar að hafa fengið sendan tölvupóst með slóð og lykilorði. Það er mjög mikilvægt fyrir leikskólann að allir svari. Ef þið hafið ekki fengið tölvupóst um könnunina vinsamlegast hefið samband við leikskólastjóra. Það er skólapulsinn sem sér um könnunina fyrir leikskólann.