Foreldrakönnun 62%

19 Mar 2018

Nú hafa 31 af 50 foreldrum svarað foreldrakönnun leikskólans sem er 62%. Til þess að könnunin verði marktæk verðum við að fá 80% svörun. Þeir foreldrar sem eiga tvö börn í leikskólanum fengu sitt hvora könnunina og því er mikilvægt að báðum könunnum sé svarað.