news

Fræðsla og ráðgjöf

17 Ágú 2021

Mánudaginn 16.ágúst var starfsdagur í leikskólanum. Dagurinn var nýttur í fræðslu og ráðgjöf en Herdís Hersteinsdóttir, þroskaþjálfi og starfsmaður Greiningar og ráðgjafastöðvar ríkisins, var hjá okkur. Herdís hefur einnig verið hjá okkur í dag, þriðjudag, til ráðgjafar og samtals á öllum deildum skólans. Það er kærkomið að fá heimsókn sem þessa og þökkum við henni kærlega fyrir komuna!