news

Fræðslu- og æskulýðsmálaráð

20 Júl 2018

Nýtt Fræðslu- og æskulýðsmálaráð tók við núna í sumar. Ráðið er kjörið af sveitarstjórn og fer með málefni leikskóla í umboði sveitarstjórnar. Leikskólastjóri, starfsmaður leikskóla og foreldri sitja á fundum ráðsins með málfrelsi og tillögurétt. Formaður foreldraráðs situr fyrir hönd foreldra í Fræðslu- og æskulýðsmálaráði.

Fulltrúar ráðsins eru:
Katrín Pálsdóttir formaður
Jenný Hólmsteinsdóttir varaformaður
Jóhanna Ósk Halldórsdóttir
Monika Gawek
Halldór Guðjón Jóhannsson

Fyrir hönd foreldra:
Viktoría Guðbjartsdóttir formaður foreldraráðs