news

Gjöf til leikskólans

06 Júl 2020

Kjörbúðin gaf leikskólanum tvö hjól. Hjólin vöktu mikla lukku hjá leikskólanemendum í morgun þegar þau voru prufukeyrð. Við þökkum kærlega fyrir góða gjöf.