news

Gleðilegt sumar

26 Apr 2019

Gleðilegt sumar kæru vinir!

Við vonum að allir hafi notið samvista með sínu fólki og haft það gott yfir páskahátíðina. Við kennarar leikskólans áttum frábæra ferð til Póllands.

Nú er aldeilis kominn vor ef ekki sumarhugur í börn jafn sem fullorðna sérstaklega þegar sólin lætur sjá sig! Þá fer útivera að vera enn stærri þáttur í starfinu okkar og því mikilvægt að börnin hafi fatnað eftir veðri.

Miðvikudaginn 1. maí er leikskólinn lokaður