news

Heimaræktuð vínber

09 Sep 2020

Hjörtur Elí vinur okkar á Grásteini færði okkur vínber sem vaxa í sólhúsinu heima hjá honum. Við tókum við vínberjunum með miklu þakklæti og samgleðjumst Hirti og hans fjölskyldu að fá svo mikla uppskeru að þau geti gefið með sér. Berin smökkuðust vel og þökkum við enn og aftur fyrir okkur.