news

Heilbrigði og vellíðan á degi leikskólans

08 Feb 2017

Í dag ættum við að gefa ykkur smá innsýn í hvernig við njótum þess að hreyfa okkur, borða hollan mat og þrífa. Leikskólinn byrjaði nú í haust í þróunarverkefninu Heilsueflandi leikskóli. Við erum bara að taka fyrstu skrefin í verkefninu en innleiðing þess mun taka um 5 ár. Inn í verkefninu Heilsueflandi leikskóli verður gerð heilsustefna sem mun taka á hreyfingu, mataræði, geðrækt, tannheilsu, öryggi, fjölskyldu, nærsamfélagi og starfsfólki. Þetta er mjög spennandi verkefni sem okkur hlakkar til að takast á við.

Gjörið svo vel!

3dagurleikskolans.mov

Takk fyrir að horfa, sjáumst á morgun þegar við sýnum ykkur hvernig við vinnum með sjálfbærni og vísindi.

Með kærri kveðju nemendur og kennarar