news

Hreyfiþroskapróf

15 Des 2020

Nú hafa flest börn í árgangi 2015 farið í gegnum YAP hreyfiþroskapróf. Niðurstöður prófsins eru almennt góðar og gleður það okkur mikið. Við höldum ótrauð áfram að vinna að snemmtækri íhlutun í hreyfiþroska með skipulögðum íþróttatímum hjá sviðsstjóra íþrótta og heilsueflingar sem vinnur eftir YAP hreyfiverkefninu.