news

Kaffihús

08 Okt 2019

Föstudaginn 4. október vorum við í leikskólanum með kaffihús. Krakkarnir bökuðu skúffuköku og muffins og starfsfólkið skar niður ávexti og smurði brauð. Svo hittust allir á sal og fengu sér kakó og meðlæti og áttu gleðilega stund saman.