news

Kennarar útskrifast

21 Jún 2019

Fjórir kennarar við leikskólann Glaðheima útskrifuðust nýlega úr framhaldsnámi.

Kristín Ósk Jónsdóttir útskrifaðist með BA í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri

Hildur Sverrisdóttir útskrifaðist sem Iðjuþjálfi frá Háskólanum á Akureyri

Erla Ingibjörg Guðjónsdóttir útskrifaðist sem stuðningsfulltrúi frá Borgarholtsskóla en í fyrra vor útskrifaðist hún sem leikskólaliði frá sama skóla.

Ragnheiður Ragnarsdóttir útskrifaðist með viðbótardiplómu í Heilbrigði og heilsuuppeldi frá Háskóla Íslands.

Tveir kennarar í leikskólanum stefna svo á frekara nám í leikskólakennarafræðum næsta haust.