Málþroski er mikilvægur!

21 Apr 2017

Tinna Sigurðardóttir talmeinafærðingur og Joanna Dominiczak íslenskukennari frá Tröppu verða með fyrirlestur um mikilvægi málþroska barna. Þær fara yfir hagnýtar leiðir að góðri málörvun fyrir foreldra og kennara. Fyrirlesturinn er túlkaður á pólsku.