Osmo í kennslu

08 Jan 2018

Nýlega fjárfesti leikskólinn í Osmo sem er margverðlaunaður og þroskandi leikur fyrir börn. Osmo breytir því hvernig börn leika sér í spjaldtölvum. Leikskólinn keypti "Genius pakka" sem inniheldur þrjá leiki, tölur, form og orð. Við erum byrjuð að leika okkur í þessu skemmtilega viðmóti sem Osmo býður upp.a Fyrst um sinn verður leikurinn notaður í einstaklingsþjálfun.

Hægt er að kynna sér Osmo enn frekar á eftirfarandi síðu : https://www.smore.com/mwycr-osmo