Sérfræðingur frá Menntamálastofnun

18 Sep 2017

Hulda Karen Daníelsdóttir, sérfræðingur frá Menntamálastofnun, kom og hélt námskeið fyrir starfsfólk leikskólans föstudaginn 8. september. Á námskeiðinu var fjallað um leiðir og verkefni í kennslu tvítyngdra barna og nauðsyn þess að efla erlend börn í íslensku.

Hulda Karen hélt einni fræðslufund fyrir foreldra erlendra barna sem var vel sóttur í sal Grunnskólans fimmtudaginn 7. september.