news

Skoppa og Skrítla í heimsókn

21 Maí 2019

Í ár fagna vinkonurnar Skoppa og Skrítla 15 ára starfsafmæli. Foreldrafélag leikskólans buðu þeim vinkonum að koma til okkar í leikskólann í tilefni þess. Þvílíkt fjör sem það var að fá þær vinkonur hingað enda heyrðust mikil hlátrasköll og gleðihróp um húsið.

Takk Foreldrafélag Glaðheima að bjóða þeim vinkonum hingað til okkar