news

Skrúðganga í tilefni 17.júní

18 Jún 2021

Í tilefni þess að 17. júní var í gær þá fórum við í smá skrúðgöngu miðvikudaginn 16.júní. Við fórum góðan hring í bænum, sungum og veifuðu fánunum okkar.