Skrúðganga

18 Jún 2018

Nemendur og kennarar Glaðheima héldu í sína árlegu 17. júní skrúðgöngu föstudaginn 15. júní. Veðrið var ekkert sérstakalega gott en við létum það ekki á okkur fá heldur klæddum okkur vel. Skrúðgangan stoppaði í þjónusutmiðstöðinni og söng fyrir starfsfólk og gesti. Að lokum stoppuðum við í Bergi og sungum nokkur lög fyrir íbúa og starfsfólk.