Námskeiðsdagur kennara

07 Des 2017

Þriðjudaginn 5. desember var námskeiðsdagur starfsfólks leikskólans. Svavar Þór Guðmundsson kom til okkar í skólann og fór yfir Office 365 stýrikerfi sem notað er í tölvum skólans.
Námskeiðið var áhugavert og lærdómsríkt