Starfsmannabreytingar

15 Ágú 2018

Núna á næstu dögum verða smá breytingar á starfsmannahópnum okkar. Soffía Guðmundsdóttir er að hætta í leikskólanum eftir 31 ár í starfi. Við starfi hennar tekur Kritsín Ósk Jónsdóttir. Steinunn Ragnarsdóttir er komin aftur eftir árs leyfi og tekur við deildarstjórn í Lambhaga. Sigríður Hulda sem leysti af deildarstjóra Lambhaga hættir í næstu vikur.