Sumarfrí

19 Jún 2018

Í dag er síðasti dagurinn fyrir sumarfrí, leikskólinn verður lokaður frá 20. júní til 17. júlí með báðum dögum meðtöldum. Leikskólinn opnar kl. 7:30 miðvikudaginn 18. júlí eftir vonandi gott sumarfrí.

En í dag skelltum við í sulludag og var mikið fjör á útisvæðinu við stólaþvott og sull.