Sumarhátíð 2018

11 Jún 2018

Stjórn foreldrafélags Glaðheima stóð fyrir sumarhátíð leikskólans laugardaginn 9. júní. Að þessu sinni var hátíðin haldin í Raggagarði - Súðavík. Boðið var upp á pylsur, svala og allir fengu gefins sápukúlur. Fjölmenni var þrátt fyrir rigningu og leiðinda veður og skemmtu sér allir vel í kulda og bleytu.