news

Sundgleraugu að gjöf

04 Mar 2021

Þriðjudaginn 2.mars hófst sundlota 2 hjá árgangi 2015 undir stjórn sviðsstjóra íþrótta og heilsueflingar. Í lotunni verður meðal annars lögð áhersla á köfun, fráöndun og legu í vatni.

Gjöf frá foreldrafélaginu til barnanna kemur sér einstaklega vel fyrir þessa sundlotu þar sem félagið færði þeim sundgleraugu. Takk fyrir okkur!!