news

Sundnámkeið elstu barna

11 Jún 2019

Leikskólinn bauð elstu börnum skólans uppá sundnámskeið í síðustu viku þar sem Karitas Sigurlaug, íþróttafræðingur og deildarstjóri á Bangsadeild, réð ríkjum. Á námskeiðinu var áhersla lögð á vatnsaðlögun, legu, skriðsundsfætur, gleði og gaman.