news

Sundnámskeið

15 Jún 2020

Elstu nemendur leikskólans hafa verið á sundnámskeiði hjá íþrótta kennararanum okkar henni Karitas síðustu tvær vikur. Aðal markmið namskeiðsins er vatnsaðlögun, auka öryggi barnanna í vatninu og fá að kynnast sundlauginni og aðstöðunni þar. Með þessu námskeiði eru við að tryggja að allir nemendur okkar þekki sundlaugina og komi því öruggari í fyrsta sundtímann þegar grunnskólaganga þeirra hefst í haust.