"Tannvernd í leikskóla"

22 Jún 2017

Leikskólinn hefur fengið styrk frá Lýðheilsusjóði til þess að vinna að verkefninu "Tannvernd í leikskóla" er þetta hluti af verkefninu Heilsueflandi leikskóli sem við byrjuðum að vinna að síðastliðið haust. Næsta haust munum við byrja að vinna að tannverndarverkefninu m.a. mun koma til okkur tannlæknir og skoða börnin, einnig verður fyrirlestur fyrir foreldra ásamt ýmsu öðru.