news

Tannverndarviku að ljúka

17 Feb 2017

Í dag líkur tannverndarvikunni okkar í leikskólanum. En að sjálfsögðu munum við halda áfram að vinn að tannvernd í leikskólanum. Við erum í undirbúningsvinnu við tannverndarstefnu leikskólanns og er könnunin sem foreldrar fengu í þessari viku einn liður í þeirri vinnu. Ég vil því minna þá á sem ekki eru búnir að skila að gera það sem allra fyrst. En ýmislegt hefur veirið brallað í vikunni. Nemendur og kennarar hafa unnið margskonar verkefni tengd tannvernd. Við höfum verið að telja tennurnar okkar, æft okkur í að bursta, skóða hvaða drykkir skemma tennurnar og hverjir ekki svo eitthvað sé nefnt.