Velkomin aftur

02 Jan 2019

Gleðilegt ár kæru vinir og verið velkomin aftur í leik og starf á nýju ári. Mig langar að minna á að þann 23. janúar verður starfsmannafundur frá kl. 14 og lokar því leikskólinn þá.