Móttaka nýrra starfsmanna

Fyrstu kynni af nýjum vinnustað getur mótað viðhorf nýrra starfsmanna til lengri tíma og haft áhrif á starfsánægju og starfsframlag. Mikið álag fylgir því að hefja störf á nýjum vinnustað og ætti ávallt að reyna að draga úr því álagi. Með markvissri nýliðafræðslu er hægt að stytta þann tíma sem tekur starfsmann að ná fullum tökum á starfinu, skapa jákvæð tengsl við vinnustaðinn og draga úr líkum á að starfsmaður hverfi til annarra starfa.

Móttökuáætlunin var gerð haustið 2019 og verður endurskoðuð haustið 2021.

Hér má lesa móttökuáætlun nýrra starfsmanna í leikskólanum Glaðheimum

Aðrar upplýsingar sem gott er að kynna sér: