Bolungarvíkurkaupstaður er rekstraraðili leikskólans Glaðheima. Fræðslu- og æskulýðsmálaráð fer með málefni leikskólans.