news

Sumarhátið

06 Júl 2023

Miðvikudaginn 5. júlí var haldin sumarhátið foreldrafélags leikskólans. Börnin buðu foreldrum sínum á lóðina okkar og sungu nokkur lög undir stjórn gítarleikara. Foreldrafélagið grillaði pylsur og gáfu öllum börnum sápukúlur. Starfsfólk leikskólans skreytti lóðina og buðu börnunum uppá kríta, að mála myndir og léku börnin sér með foreldrum sínum á leikskólalóðinni. Sumarhátíðin heppnaðist vel, sólin skein og við þökkum foreldrum og forráðamönnum fyrir komuna.