news

Haustfundur

30 Ágú 2021

Miðvikudaginn 1. september lokar leikskólinn kl. 14:00. Haustfundur leikskólans verður haldinn þann sama dag frá kl. 15:00 – 16:00. Foreldrar eru hvattir til þess að mæta á fundinn og kynna sér það starf sem áætlað er að fari fram í vetur á deildum skólans.