Glaðheimar
  • Fréttir
    • Skólafréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Leikskólaumsókn
  • Skólastarfið
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Áætlanir og verklagsreglur
    • Mat á skólastarfinu
    • Skólastefna
    • Skýrslur
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Útinám
    • Heilsustefna
  • Deildir
    • Gil
    • Grundir
    • Grásteinn
  • Stjórnun
    • Starfsfólk
    • Rekstraraðili
    • Móttökuáætlun nýrra starfsmanna
    • Foreldraráð
    • Fundargerðir Foreldraráðs
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Fundargerðir
Innskráning í Karellen  
  1. Glaðheimar
  2. Fréttir
  3. Skólafréttir
news

Niðurstöður Foreldrakönnunar

09 Apr

Í febrúar síðastliðnum var lögð fyrir foreldrakönnun á vegum Skólapúlsins fyrir leikskólann. Það var 90% svarhlutfall en 36 foreldrar svöruðu könnuninni. Við færum ykkur bestu þakkir fyrir. Niðurstöður úr könnun sem þessari eru nýttar í innra mati skólans.

Þei...

Meira
news

Gleðilega páska

31 Mar

Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska og vonum að þið hafið það sem allra best yfir páskahátíðina.

Leikskólinn verður lokaður dagana 1.-5. apríl og opnar kl. 07:30 þriðjudaginn 6. apríl.

7. apríl mun leikskólinn loka kl. 14:00 vegna starfsmannafundar.

...

Meira
news

Sundlotu 2 lokið

12 Mar

Þá er sundlotu 2 formlega lokið. Sundgleraugun frá foreldrafélaginu komu að góðum notum á námskeiðinu við áherslur lotunnar sem var köfun. Allir útskriftarnemendur Grásteins hafa nú náð lágmarksfærni í köfun og þónokkrir kafa eftir hlutum niður á botn grunnu laugarinnar...

Meira
news

Sundgleraugu að gjöf

04 Mar

Þriðjudaginn 2.mars hófst sundlota 2 hjá árgangi 2015 undir stjórn sviðsstjóra íþrótta og heilsueflingar. Í lotunni verður meðal annars lögð áhersla á köfun, fráöndun og legu í vatni.

Gjöf frá foreldrafélaginu til barnanna kemur sér einstaklega vel fyrir þessa su...

Meira
news

Öskudagur

17 Feb

Það vantar ekkert uppá hugmyndaflug eða listsköpun hér í Glaðheimum en á öskudagsballinu þar sem kötturinn var sleginn út tunnunni mátti sjá ýmsar persónur og furðuverur. Transformers, kisur, mýs, prinsessur, fiskur, ofurhetjur og hundar heiðruðu okkur meðal annars með nær...

Meira
news

Af hverju nota ég táknmál

16 Feb

Daníel Bjarmi vinur okkar á Grásteini prýðir forsíðu febrúarútgáfu Döffblaðsins. Blaðið er gefið út einu sinni til tvisvar sinnum á ári. Megintilgangur blaðsins er að uppfræða bæði döff og hið heyrandi samfélag meðal annars um menningu döff, sögu og helstu baráttum...

Meira
Eldri greinar
Glaðheimar, Hlíðarstræti 16 | Sími: 456-7264 | Netfang: gladh@bolungarvik.is