Sumarleyfi

Leikskólinn er alltaf lokaður í 21 dag eða 4 vikur.

Sumarleyfi leikskólans rúlla á þrem rúllum þ.e.

  • júní- júlí
  • júlí
  • júlí-ágúst.

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 4. júlí - 2. ágúst 2022