Áætlanir og verklagsreglur leikskólans
Starfsáætlun
Leikskólar gera starfsáætlun þar sem fjallað er um árlega starfsemi leikskólans, birt skóladagatal og ýmsar aðrar hagnýtar upplýsingar um skólahald hvers leikskóla. Þar geta einnig komið fram helstu áherslur í foreldrasamstarfi, innra mati, tengslum leikskóla og grunnskóla, stoðþjónustu og fyrirkomulagi öryggis- og slysamála eftir því sem við á.
Ýmsar verklagsreglur
Vinnureglur - Vegna undirmönnunar í leikskólanum Glaðheimum Bolungarvík
Viðbragðsáætlun vegna innflúensufaraldurs
Verklagsreglur aðlögunar nemenda í leikskólanum Glaðheimum