news

Skóladagatal 2021-2022

23 Ágú 2021

Nú hefur skóladagatal leikskólans fyrir skólaárið 2021-2022 verið samþykkt. Athygli er vakin á bókun fræðslumála- og æskulýðráðs hvað varðar opnun leikskólans á milli jóla og nýárs :

Skóladagatalið er aðgengilegt á heimasíðu leikskólans : Skóladagatal 2021-2022

Fundargerðir fræðslumála- og æskulýðsráðs eru aðgengilegar á vef Bolungarvíkurkaupstaðar