Að nota skapandi vísbendingar til að læra

23 Jan 2018

Starfsfólk leikskólans var á námskeiði í leikskólanum í gær. Námskeiðið var um hvernig á að nota skapandi vísbendingar til að læra. Kennari var Gwyn mcCormack sem er alþjoðlegur fyrirlesrari frá Psitive Eye í Bretlandi. Gwyn starfar sem sjálfsæður ráðgjafi í kennslu barna með sérþarfir. Mikil áhersla er lögð á sýnikennslu og áþreifanlegt efni. Að nám sé heildrænt og banrið fái tækifæri til að nota öll skynfæri til að læra.