news

Bolla, bolla, kringla, krans

15 Feb 2021

Á Íslandi hefur tíðkast í yfir hundrað ár að borða bollur á þessum degi og í Þjóðólfi 1910 er talað um bolluát á bolludaginn. Við hér í leikskólanum gæddum okkur á fiskibollum í hádeginu og gómsætum vatnsdeigsbollum í seinnakaffi sem voru bragðbættar með sultu, rjóma og gulu glassúr.

Nammi namm