news

Lambaferð

27 Maí 2019

Farið var í hina árlegu lambaferð til Emilíu vinkona okkar og fjölskyldu á Geirastaði föstudaginn 24.maí. Farið var í sveitina með rútu sem vekur alltaf mikla gleði ekki síður en að fá að halda á og knúsa litlu lömbin. Það eru forréttindi að geta farið í heimsókn í sveitina og leyfa nemendum okkar að kynnast sveitalífinu.