Lambaferð

24 Maí 2018

Þetta hefur verið ævintýralegur dagur! Í morgun fóru nemendur og starfsfólk leikskólans í lambaferð á Geirastaði þar sem mæðgurnar Margrét og Emilía okkar sem starfar á Bangsadeild tóku á móti þeim. Börnin voru almennt mjög ánægð með ferðina og ekki skemmdi það fyrir að fá að ferðast með stórri rútu á milli staða.


Takk fyrir að taka á móti okkur kæru mæðgur.