Leikskólakennari óskast

11 Okt 2017

Laus er til umsóknar 100% afleysingastaða við leikskólann Glaðheima. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum KÍ og VSB. Starfið hentar jafnt körlum sem konum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leikskólakennaramenntun, áskilin
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
  • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra
  • Stundvísi
  • Hreint sakavottorð
  • Góð íslenskukunnátta

Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknum skal skilað á skrifstofu leikskólans Hlíðarstræti 16 eða í tölvupósti gladh@bolungarvik.is Umsóknafrestur er til 20. október 2017

Allar frekari upplýsingar veitir Ragnheiður í síma 456-7264 eða á netfangið gladh@bolungarvik.is