Ragnheiður í námsleyfi

20 Des 2018

Ragnheiður Ragnarsdóttir leikskólastjóri mun fara í námsleyfi þann 1. janúar 2019 þar til 31. maí 2019. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir verður þann tíma leikskólastjóri og Steinunn Ragnarsdóttir sem heldur áfram að vera deildarstjóri í Lambhaga verður sömuleiðis staðgengill leikskólastjóra.