Skipulagsdagur/lokað

08 Jan 2018

leikskólinn verður lokaður miðvikudaginn 10. janúar vegna skipulagsdags starfsfólks. Við munum byrja daginn á deildarfundum og skipulagsvinnu fyrir vorönnina en eftir hádegi verður námskeið í hljóðasmiðju Lubba þar sem við lærum að nýta Lubba násmefnið okkar betur.