Tannlæknir

18 Sep 2018

Kristín Sigurðardóttir tannlæknir ætlar að koma í heimsókn til okkar föstudaginn 21. september. Hún ætlar á kíkja á tennur þeirra barna sem ekki áðist að skoða í fyrra og svo nýju nemendurnar.