Nóvember
13 Nóv
Leikskólastarfið gengur sinn vana gang hjá okkur í Glaðheimum og er góður andi bæði í barna- og starfsmannahópnum.
Stór hluti starfsmanna fór til Stokkhólms í námsferð í haustfríinu daganna 25 - 29 október þar sem við fengum fræðslu og kynningu á því hvernig star...