Sumarleyfi

Leikskólinn er alltaf lokaður í 21 dag eða 4 vikur yfir sumartímann.

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá kl: 12 þann 5. júlí - til kl 12 þann 7. ágúst 2024.
Það er hálfur starfsdagur í lok leikskóla ársins og í upphafi. Þess vegna hefst leikskólinn kl 12 og lokar kl 12 fyrir sumarfrí.