Skýrslur

Árskýslur

Leikskólastjóri skilar ársskýrslu til bæjarstjóra og Fræðslumála- og æskulýðsráðs í nóvember ár hvert.

Ársskyrsla fyrir skólaárið 2016-2017.

Ársskýrsla fyrir skólaári 2015-2016

Ársskýrsla fyrir skólaárið 2014-2015

Ársskýrsla fyrri skólaárið 2013-2014

Ársskýrsla fyrir skólaári 2012- 2013

Jafnréttisskýrsla

Leikskólinn Glaðheimar starfar eftir jafnréttisáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar. Jafnréttisáætlunin var endurskoðu 2020.Leik- og grunnskólar Bolungarvíkurkaupstaðar hafa jafnréttissjónarmið að leiðarljósi í starfi sínu. Í því skyni skulu skólarnir leggja áherslu á eftirfarandi:
Að námsefni mismuni ekki eftir kynjum

  • Að í náms- og starfsfræðslu verði lögð áhersla á að kynna báðum kynjum störf sem hingað til hefur verið litið á sem hefðbundin kvenna- eða karlastörf.
  • Að sjálfstyrking verði sjálfsagður hluti námsins.
  • Að búa bæði kynin jafnt undir ábyrgð og skyldur fjölskyldu og atvinnulífs.
  • Að styrkja jákvæða kynímynd stúlkna og pilta og vinna gegn skaðlegum áhrifum klámvæðingar og kynferðislegrar áreitni.

Jafnréttisskýrsla Glaðheimar 2019